ja er tæknin ekki frábær!
Heyrðu þetta virðist skila sér á veraldar vefinn. Nu mun ég deila með ykkur þrám mínum og vonum í lífinu sem sorgum og döprum dögum. (Greyið þið) Lét undan þrýstingi um að starta bloggi svo hægt væri að fylgjast með manni út í Tuborg í vetur. Engar áhyggjur, ég mun gleyma ykkur um leið og ég lendi á Kastrup. Já eða EKKI. Nema hvað, ekki lumar einhver á íbúð úti sem vantar pössun næstu fimm, sex árin? Nei, bara að pæla.
Nema hvað nú eru bara 3 vikur í brottför út, þannig hver ætlar að halda kveðjupartýið?
Gef ykkur smá stund í að íhuga það...
1 Comments:
Hei ég skal halda fyrir þig partý! Á eftir að sakna þín þú þarna en til hamingju aftur með að hafa komist inn!
Skrifa ummæli
<< Home