laugardagur, ágúst 13, 2005

Minn maður



Vonarstjarna íslenskrar skíðagöngu hann Jakob Einar hefur verið valinn í landslið Íslands fyrir Ólympíuleikana í Torrion á Ítalíu næsta vetur. Óska ég honum frænda mínum innilega til hamingju með þennan árangur og vonast ég til að geta skellt mér þangað niðreftir til að berja hann augum við keppni. Áhugasamir geta haft samb. við SPVF á Flateyri og lagt inn á reikning minn til styrktar ferðinni og lofa ég að öskra hátt til að styðja okkar mann! Heja Island, heja Jákub!!

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

GO Jakob!!!! :D

3:12 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home