sunnudagur, september 11, 2005

Er tetta nokkud svo ljot sida?

Komidi sæl. Tad lidur enn svoldil stund milli posta vegna net leysis en tad lagast nu i vikunni. Vid Haukur erum loksins komnir med ibudina sem er bara agæt a danskann mælikvarda. Skolinn er lika kominn a skrid, eg er buinn ad velja deild og er nu bara ad teikna kolaverk daginn ut og inn. Tetta er voda arti deild sko, tannig eg er ekki ad hanna hus strax eins og hinir heldur meira ad krumpa pappir og dast ad formunum og ryminu sem myndast. Tetta hlytur ad skila ser i enhverjum voda byggingum!

Annars er bara sol og hiti her alla daga og virdist eingin breyting tar a. Madur fær solsting ut a tad eitt ad hjola i skolann og tad er ekki løng leid.

Til stendur ad opna myndasidu her til ad syna myndirnar ur Rustur ferdinni og lifinu her i borg og kemst hun vonandi fljott a koppinn.

Hef ad setja ut a einn hlut! Tad er akvedinn bankastarfsmadur heima a Islandi sem leidist tad mikid i vinnunni ad hun bara liggur a netinu allan daginn og drullar yfir ljotar bloggsidur. Skv, henni telst tessi ein slik. Min skilabod til tin kæri bankastarfsmadur, ef tu ert med eitthvad diss ta hringi eg bara i einkavin minn Jon Asgeir sem a tig og alla adra heim og læt reka tig!!! Tu munt ekki einu sinni fa vinnu a kassa i Bonus.

Takk fyrir mig, yfir og ut.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Fúli bankastarfsmaðurinn var nú ansi viðkvæmur fyrir, en nú er eiginlega alveg búið að valta yfir hann.....Grenj, org, væl, snökt.
Snuff snuff.
Ég skal fara yfir þessi mál með þér þegar ég kem (bara 4 dagar eftir og 3 - Jibbí- þegar þú lest þetta - nú ef þið farið einhvern tíma í tölvur - urr urr)og sýna þér hvað ég á við.
Þér að segja hef ég haft nóg fyrir stafni síðan Haukur fór - og fyrsti stafurinn er Jón Ásgeir(úpps) þannig að engann gogg við mig - Æf gott kontakkkktsss......

9:51 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Síðan er ekki svo ljót en hún gæti alveg verið flottari svona miðað við það að sumir eru að læra að verða arkitekt, gætir haft hana dáldið artí... EN annars ertu svo sætur að þú þarft ekki að hafa flotta heimasíðu!

9:34 e.h.  
Blogger Kolbrun said...

vúhú

Arnór farin að kommenta sjálfur til að lúkka betur!

Flottur nóri, jájá okkur finnst þú sætur líka :)

12:02 f.h.  
Blogger Heidrun said...

mér finnst síðan ljót

12:02 e.h.  
Blogger addibinni said...

Hh..hh.hhmm!!! Tek fram ad eg skrifa ekki sjalfur um fegurd mina, hun er fyrir adra til ad dast ad. Eg nyt hennar a hverjum degi tegar eg lit i spegilinn.
p.s. Heidrun, tu ert ljot!

4:12 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home