sunnudagur, ágúst 21, 2005

Í sveitasælunni

Er þessa stundina heima í sveitasælunni fyrir vestan, þar sem maður sefur út, borðar kornflexkökur í morgunmat, pönnukökur í hádegisverð, jólasteik í kvöldmat og dottar yfir sjónvarpinu með fullan maga og hamingjubros á vör. Gæti vanist þessu, en það á ekki fyrir mér að liggja því ég fer suður seinnipartinn í dag þar sem bíður mín purursteik úr nýja ofninum hans Svans frænda. Þannig það verða ekki erfið skipti en hinsvegar á morgun þarf ég að gera ALLT sem ég á eftir að gera áður en ég fer úr landi. Ekki beint að nenna því en what can you do!?! En reikna ekki með að blogga neitt fyrr en ég er kominn út þannig hér með kveð ég mitt ylhýra fósturland! Goodbye!!!

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Eitt af því sem þú átt eftir að gera er að hitta mig minn kæri...gleymdu því ekki!!!

Eva María

11:52 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Verst ad geta ekki kvatt tig adur en tu ferd ut. Hafdu tad sem allra best in Denmark og fardu ter ekki ad voda litli minn. Its a big world out there!hehe! komum til tin og skàlum i fedoli vonandi sem fyrst.

12:04 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hlakka til að sjá þig í Kóngsins Köben!!

9:29 e.h.  
Blogger Sleggjan said...

Yo!

Þú ert löööööngu kominn út maður, vill fá fréttir!!!

3:05 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home