Til hamingju Heiðrun!
Þessi elska átti afmæli í gær. Vegna tæknilegra örðugleika var ekki hægt að blogga þá en hér kemur afmælisgjöfin. Þessi myndarmanneskja fylgdi mér til Mið-Ameríku hér um árið og hefur elt mig síðan. Þad vekur enga furðu að menn um allan heim falla kylliflatir þegar þeir sjá hana, ég meina take a look!!!
Annars til hamingju með afmælið í gær Heiðrún mín, við Gugga erum að drekka bjór þér til heiðurs í þessum töluðu.
Þangað til næst....
8 Comments:
Bwahhhh....þetta er ógeðslega flott mynd. Pant hana í jólakortið :D
atvinnutilboðin streyma inn...
ERTU EKKI AÐ GRÍNAST ARNÓR BRYNJAR ÞORSTEINSSON!! lol - þú ert hálfviti
mmm lækker!!!!
hahahha! Ó ég man, Arnór hvernig væri að þú birtir myndina af sjálfum þér þennan morgun.
P.S. Komdu heim til Íslands, it aint the same without you boy!
ég held jafnvel að ég lumi á einni góðri frá þessu sama tækifæri:) ég skelli henni inn á mína síðu við tækifæri
úps
klukk!
Skrifa ummæli
<< Home