miðvikudagur, febrúar 08, 2006

Uuups!!!

Erlent mbl.is 8.2.2006 9:10
Íslendingur handtekinn fyrir að fróa sér í Kaupmannahöfn
Lífverðir drottningarinnar við varðstöðina framan við Rosenborgarkastala í Kaupmannahöfn fengu heldur undarlega heimsókn í gær þegar ölvaður, íslenskur karlmaður tók upp á því að fróa sér fyrir framan þá. Íslendingurinn var handtekinn nokkru síðar. Frá þessu segir á vef Kaupmannahafnarlögreglunnar.
Meira
[ Forsíða Innlent Erlent Viðskipti Tækni & vísindi Íþróttir Fólkið ]

Tad ma ekki gera neiit herna uti an tess ad tad drifi a sidur Moggans heima.

En tad er nu bara tannig, tegar manni er mal ta er manni bara mal!

kvedjur ur Køben

7 Comments:

Blogger Heidrun said...

lol - doni!
tetta sleppur kannski a kofa tomasar fraenda en gekkstu ekki adeins of langt tarna?

4:11 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Össssh Nóri, gastu ekki gert þetta fyrir framan prinsessuna... Ekki lífverðina, það er eins og þegar grúppíur sofa hjá róturum!!!!!

1:29 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Virding.

Jakob

5:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

lol! gleymi ekki þessu atviki á kofanum, djö... snilld!

10:18 e.h.  
Blogger addibinni said...

Jeg håber at I tror ikke at det var virkelig jeg. Det er en rigtig nyhed fra mbl.is men ikke en løgn.

10:34 e.h.  
Blogger Mæja tæja said...

Svolítið klént að nota brandarann minn.....

12:12 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæbb. Hvað hét aftur tannréttingargæinn þinn? Er búin að panta flug til Köben 25. maí með 10. bekkinn. Verða ekki allir búnir að ljúka sér af þá, sem er mikið mál í dag á ýmsum sviðum???
Rakel.

4:31 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home