mánudagur, janúar 16, 2006

Huumm, huumm....

Við hér á ritstjórninni sem sögðum ekki upp sendum hugheilar árnaðaróskir og lærdómsstrauma til Guggu Bjögga læknanema sem er í 6 klst prófi þessa stundina og var orðin veik af oflærdómi síðast þegar ég vissi. Gó Gugga, jú ken dú it!

Atli fær seina afmæliskveðju (betra seint en aldrei). Hún Heiðrún hugsaði fyrir kallinum og gaf mér dagatal með öllum helstu afmælisdögunum á svo mar sé nú ekki að hrekja frá sér fleiri vini en þarft er. Málið ég tók bara ekki eftir því strax heldur horfið bara á þessar fínu myndir sem dagatalið prýða.

Svona helstu viðburðir seinustu daga (nenni nú ekki að þreyta ykkur með leiðinlegum lærdómssögum) eru að á föstudaginn dró ég Bó með mér á sýningu í skólanum (svona til að gefa Guggu breik:) ) en þó aðalega til að monta mig því ég átti módel á sýningunni og var svona líka úber stoltur af því. Svo til að slá botn í góðan föstudag, því ekki nóg með að ég væri með módel á sýningu líkt og fínn listamaður þá var Bó að landa nýrri vinnu sem er víst voða kúl, og kíktum við náttla á fyrsta fredagsbar eftir jólafrí sem var mjög flottur og skemmtilegur.

Svo get ég krotað yfir eitt fleira item á "what to do in Copenhagen" þegar ég fór í partý með innfæddum. Engir íslendingar, bara danir og let me tell you þeir eru alveg jafn snar vitlausir og við þannig engin minnimáttarkennd lengur.
Verð nú reyndar að segja að ég er mun fljótari að fylla út listann "What NOT to do in Copenhagen,(or in Kofinn if there is a depressed teenage girl sitting in a sofa)" en það er nú önnur saga eins og kellingin sagði.

Minn kæri meðleigjandi er búinn að fá nóg af mér og notar hvert tækifæri til að fara í burt. Fór heim á fimmtudagskvöld til Íslands, kom í gær og fór út í nótt til LA.
Sannig ha e pahy ha mé núna!

En hef það ekki lengra í bili, hef fengið nokkur komment á of langar orðræður hér á þessari síðu þannig þetta er mín viðleitni til að koma til móts við lesendur og hætta bara áður en ég verð leiðinlegur.

Ha det bra!

9 Comments:

Blogger Heidrun said...

jeg elsker dig arnor

4:35 e.h.  
Blogger Mæja tæja said...

Oh Arnór! Nennirðu að segja Heidrunu þessari sækó bitch að hætta að ofsækja þig. segðu henni bara að þú elskir aðra konu ( sem sagt mig) og hún hlýtur að back off!

7:13 e.h.  
Blogger Heidrun said...

...svo tu heldur tad frk Maja! Mer er alveg sama hver tu ert og hvernig tu tekkir hann. Hann er minn og saettu tig vid tad.. er tad ekki arnor? Arnor?

7:23 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Bara svo þú vitir þá er ég sá eini sem elskar þig af eitthverju viti :D

10:11 e.h.  
Blogger Mæja tæja said...

Æi komm on krakkar!
Það vita allir að strákpjakkurinn er í minni eigu, greinilega allir nema þið tvö.
Svolítið lélegt trix að þykjast vera bróðir hans.
kemur!

10:45 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir það. Var farinn að örvænta.
Svo ef þú skildir ekki kíkja inn hjá mæju þá er ég að fara í skíðaferð norður jahú!

11:31 e.h.  
Blogger addibinni said...

The person I choose is at the same time my strongest allie and jet my weakest link and that person is......ME! No offense, en samt elska ég ykkur öll og get ómögulega gert upp á milli blóð og vinabanda.

1:31 e.h.  
Blogger Kolbrun said...

depressed teenage girl..hvað með það að láta alla káfa á "you know what" til að meta stærðina á"you know what"...

1:12 e.h.  
Blogger addibinni said...

Hei kommon, vildi bara fa læknisfrædilega stadfestingu a stærd tessa undurs. Og takk fyrir ad veita hana, :)

3:06 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home