Dagdraumar...
Fyrir akkúrat 3 árum flatmagaði ég á þessari strönd berstrípaður með hann beinstífann. Þetta er strönd í Mexico takiði eftir, EKKI Guatemala sem allir hafa fengið nóg af sögum frá.
Það er einmitt á svona stundum þegar húðin er krítarhvít vegna sólarleysis og lundin eins og rigningardagur í London að maður lætur sig dreyma um suðræna strönd og fersk sjávargolan leikur um hárið. Ef ég hefði ráð til myndi ég bjóða ykkur öllum með mér í eina ferð þangað. Það mun þurfa bíða í eilitla stund en ég er staðráðinn í að fara þangað aftur einn góðan veðurdag og synda aftur með skjaldbökunum í kyrrahafinu.
En á meðan þarf ég að láta mér nægja að vera uppí skóla með snakk og slikk á föstudagskvöldi og rendera myndir, klippe og folde model.
Eru ekki allir rendera annars?
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home