þriðjudagur, mars 14, 2006

Stundum er bara erfitt ad vera jeg!


Mynd dagsins lýsir einkar vel áliti mínu á sjálfum mér í dag.

Ég er í pirru kasti daudans yfir lélegri dønsku kunnáttu sem skín einkum i gegn tegar ég tarf mest á blessadri tungunni ad halda.

Ég er farinn ad hallast ad tví ad fólk finnist ég heimskur. Ég geri mér fulla grein fyrir tví ad margir halda ad ég sé vitlaus og á ég mestan tátt í tví sjálfur ad fólki finnist tad en ekki heimskur.

Ég er kominn med magasar út af stressi eftir vikuna, er nýkominn úr krítik tar sem einstakir tungumála hæfleikar mínir létu ljós sitt skína, mér til mikillar gledi.

Ég hélt ad tegar ég kom hér fyrst ad danskan yrdi né ekki lengi ad detta inn tví tetta er nú ekki svo ólíkt módurtungu vorri, en ég sver tad ad hún hefur versnad ef eitthvad sídan ég kom hingad.

Í dag er ég ad skoda lausar íbúdir heima og flug heim tví pirringurinn er i hámarki. Tví ad standa í tessu, mar er ad verda gedveikur og svo er líka alltaf skítkalt hér!

Í dag eru eftir rúmlega 3 mánudir af ønninni sem týdir um 10 krítikur tar sem ég stend fyrir framan jafnoka mína og kennara og seydi tá med ljúfum ordum tessa hrognatungumáls. Ekki veit ég hvort ég hafi maga i tad. Ekki nema einhver sendi mér skyr!

Allavega tid sem erud ad pæla ad flytja hingad út, LEARN DANISH ádur ef tid ætlid beint i skóla, sparar mikla angist.

Med venlig hilsen og håb om der er nogen som ikke hår det så svært ligesom jeg.
Arnoldo

8 Comments:

Blogger Heidrun said...

koma svo nommi - mundu að þú gast farið til fucking guatemala án þess að kunna svo mikið sem eitt orð í spænsku!! vertu sanngjarn við þig, þú ert ekki búinn að vera þarna svo lengi:*

12:39 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

uss uss arnór þetta kemur allt saman, þú ert ekki að fara neitt, ég yrði svo einmana án þín ;)

2:50 e.h.  
Blogger Mæja said...

Nei Nóri minn.. ekki svona mikla svartsýni drengur!!
Þetta kemur allt hjá þér gæskurinn, alveg viss um það!!

Bara spýta í lófana og segja "KOMA SVO NÓRI, KOMA SVO!! "

6:43 e.h.  
Blogger Atli said...

Láttu ekki svona drengur. Það er ekki eins og það sé e-ð skárra hérna.
Ekki nennir þú að fara að kenna þessum andsetnu andstkotum sem ég er að kenna.
Þú ert útlendingur þú mátt tala bjagað og fokk þeim og þeirra krú! ú hú!

8:56 e.h.  
Blogger Heidrun said...

atli! hva, rosalega ert tu ordinn toff!! bara med mynd af ser og allt ;) er flokid ad gera svona? ..tad er allt i lagi to tad taki marga klukkutima, eg er ad gera ritgerd og oll aftreyging er vel tegin

9:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Arnór minn, við skulum bara tjalda í Laugardalnum og búa þar í sumar! JEIJ -svona hjólhýsapakk, geðveikt gaman!

ps ef tungumálið er að flækjast fyrir þér er alltaf gott að skola biturleikanum niður með bjór og þá eru þér allir vegir færir hvort sem þeir eru danskir þjóðvegir eða íslenskir hálendisvegir

10:21 e.h.  
Blogger Atli said...

Þetta var smá vesen me myndina. Hún þarf að vera til á netinu og í jpg eða gif eða e-ð en þú mátt alveg setja mína inn hjá þér;)
Þetta er undir profiledótinu. þar sem maður getur skrifað um uppáhalds myndir og bækur og þannig bull.

2:03 f.h.  
Blogger Mæja tæja said...

Arnór, hvað varð um gleðina sem skín úr andliti þínu á myndinni hér fyrir neðan?

2:34 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home