mánudagur, október 23, 2006

Hættað senda mér sms....

Var að fara yfir sms in í símanum mínum og ákvað að skella nokkrum vel völdum hérna inn ykkur til skemmtunar. Þetta eru náttla bara ljóð nútímans.

-- Kattadjéra --

-- Hei...Hei...Bara
vaknaður....Sko..
helduru ekki ad tu
komir bara i tívoli
med okkur i dag...
Tad ma sleppa
tæki en borga með
einu öli..Pr/tæki --

--Ther finnst bjor
godur.. Ther finnst
tæki skemmtileg...
Ther finnst vid
skemmtileg... Thu
og vid nidra
o´learys að horfa a
fotbolta i allan
dag!--

--Uuuu...
Verarjumæfrend --

--Blomaleik?--

--heyrdu eg var ad
greinast með svona
blussandi klamydiu,
lattu thad berast!--

--Me so hooorny, i
love you looong
time...Fucky Fucky!
Ertu kominn aftur i
borgina? Ættum við
ad skypa i kvöld?--

--Wake up for crying
out laod, mer leidist--

--Thynnkan er
horfinn, erum ad
runka okkur. kíkja
vid?--

--What´s up dog? er
ad læra heima.."úr
sveit í borg-saga
20.aldarinnar"..
eee er ad fá
unglingaveikina--

--Ok, erud tid búin að
fjárfesta í Uno
maskinu? :) Ég er
bara heima ad
horfa á seinfeld og
rúnka mér--

Ég leyfi ykkur svo bara að geta hver sendi mér þessi skilaboð.

15 Comments:

Blogger Atli said...

Er ekki viss um að þetta sé rétt hjá mér en það fyrsta sem kemur upp í hugan er Guðbjörg María J.B.

11:58 e.h.  
Blogger addibinni said...

Nei ótrúlegt en satt Atli þá á ég engin perra sms fá Guðbjörgu minni.
Ég held samt að ef ég myndi kíkja í Bosch símann minn frá síðustu öld þá leynist eitt eða fleiri flott skilaboð frá Gúmunni.

Hver var aftur með myndaalbúmið síðan í 1 bekk af Gúmu og Atla að kyssa trén?

1:18 e.h.  
Blogger Heidrun said...

lol - djöfull áttu fyndna vini! :)

3:27 e.h.  
Blogger Kolbrun said...

ég veit fyrir víst að perrinn hún Hedda Gredda sendi allavega eitt eða tvö..hver annar situr heima og les úr sveit í borg...eða hvað það nu var.

Svo skít ég á Guggu með fyrstu 2 og Önnu með enska :)


Hvað vinn ég?

9:04 e.h.  
Blogger Kolbrun said...

já og ég skít semsagt á Guggu (sorry Gugga mína)



...já eða skýt

9:05 e.h.  
Blogger addibinni said...

Heiðrún á úr sveit í borg og heima að horfa á Seinfeld og rúnka sér sms-in.

Gugga á tæknilega séð engin heldur hennar ektamaður hann Björgvin. Skil ekki helminginn af því dóti sem hann sendir mér, en hlæ mikið þó.

11:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

eg aetla aldrei ad senda ther sms aftur, ef thu aetlar ad fara a birta thau a alnetinu.

knus i krus
Maeja

8:38 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Maja, tad verdur ta ekki mikil breyting fra nuverandi astandi ;)

Normann hormann

1:11 e.h.  
Blogger Heidrun said...

bara svo það sé á hreinu, þá rúnka ég mér ekki yfir seinfeld..

4:21 e.h.  
Blogger Heidrun said...

...og svo það sé líka á hreinu, þá sendi ég aldrei sms. hvað þá klúr sms!

4:23 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Norm! Thu sendir mer aldrei sms heldur, eg sendi ther sms a afmaelisdeginum thinum.
eg elska thig samt enntha jafn mikid.
maes ad drepast ur fukking hita!

7:39 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Það gleður mig að sjá að mottan er farin! :) Værirðu til í að senda mér sms, ég er ekki með útlandanúmerið þitt? :I Erum á leið til Köben á eftir :)

12:06 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ég á allavega gúmualbúmið góða... annars man ég ekki eftir þessari mynd sem þú ert að tala um. Frumleg sms sem þú færð.

4:13 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ PIPPALÓ

6:05 e.h.  
Blogger addibinni said...

Hver veit hvað ég kalla fermingarbróðir minn???

12:25 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home