miðvikudagur, desember 13, 2006

Bö bö bjööörgvin.....















Björgvin Guðnason von og heimasæta Keflavíkur er 26 ára í dag. Ritsjórn síðunnar óskar honum innilega til hamingju með afmælið og með þökk fyrir samverustundir á liðnu ári.

Þar sem við á ritstjórninni erum önnum kafin í verkefnum til næsta miðvikudags er það von okkar að ektakona þín stjani við þig í tilefni dagsins.

Eins og sést á myndinni hafa árið leikið greyið manninn grátt og ekki bætir úr tilrauna starfsemi læknanemans á honum. En eins og við göntumst oft með hér á ritstjórninni þegar vel liggur á okkur, þetta er ekkert sem smá botox reddar!

Biðjum við ykkur öll vel að lifa nú á aðventu.

P.s. Þessi færsla hefur verið blessuð að síra Heiðrúnu Helgu Bjarnadóttur í Brákeyjarprestakalli.

4 Comments:

Blogger bgudna said...

ég þakka fyrir mig og mína nánustu ... drottinn blessi okkur öllsömul.

7:44 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

I want a sleeping bag accomodation with the hotel manaCHer... hehe mundi allt í einu eftir þessu í miðjum próflestri:)
Sendi þér bara snemmbúnar jólakveðjur í leiðinni,já og til hamingju með útkomuna :o)
kv.Guðrún Arngríms

11:31 e.h.  
Blogger Heidrun said...

guð blessi þig björgvin og allt þitt fólk.

10:12 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

GLEÐILEG JÓL!

12:10 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home