Change of plans.
já maður er bjartsýnn eins og ávallt.
Var að fá þær fréttir að Jómfrúin hentar ekki til móttöku 21 des nk. Þar er víst allt uppbókað í desember og ekki einu sinni Dorrit eða Ólafur geta fengið borð umræddan dag.
Þannig ekki dettur ykkur einhver góður staður í hug þar sem hægt er að hanga daginn út og sötra kaffi eða bjór. Ég er að koma úr very stressfull krítík daginn áður þannig ég hef ekki orku í neitt annað en hangs.
Please comment with ideas. Hvar hangir allt kúúl fólkið? Verðum við kannski öll bara gay á kaffi kósý eða...:)
7 Comments:
Það er víst rosalega fínt að vera á BSÍ
lol! jább aldrei fullt þar:) ..en það verður klárlega að vaða í málið og finna stað
Ég kem sko bara ef við verðum á Hverfisbarnum!
p.s. ég hef sko ekkert annað að gera en að kommenta.
ég er jómfrú
annars líst mér best á BSÍ, get þá komið með rútunni frá kjebb beint þangað ;)
Hef heyrt að Ölstofan sé voðalega hommavænn staður...
Skrifa ummæli
<< Home