mánudagur, október 31, 2005

Happy Halloween!



Hvað fer í gegnum huga manns sem vaknar svona á sunnudagsmorgni?
What, where, when og why me?
Hvað í ósköpunum getur valdið þessum útgangi á annars föngulegum fyr?

Það eru nokkrar samverkandi ástæður sem valda því:
1) Þekkja klikkað fólk sem finnst gaman að hræða mann með því að planta graskeri í rúmið manns. Mér brá bara svo!



2)Fara í íslendingapartý!!! Never a good idea. Hvað þá þegar halda á uppá hina amerísku halloween. Fólk þarf að mæta í búing þið skiljið...






3)Og að lokum, Spiderman er snarklikkaður


En fariði varlegaí dag, þið vitið aldrei hvað verður á vegi ykkar á Halloween.

8 Comments:

Blogger Mæja tæja said...

Vá hvað þetta eru óhuggulegar myndir! Ég hefði aldrei þorað að koma í þetta partí.
Sé ég rétt? Er þetta Gugga í gervi spiderman?

6:46 e.h.  
Blogger Mæja said...

Flottar myndir af ykkur ;-)
það er baaara snilld á grímuböllum, fór á eitt um daginn og var víndreitill eða kannski Dolli dropi hehehe pínu heitt þar sem ég var vafin inn í sæng til að gera dropann feitann tíhí en alveg magnað!!

1:35 f.h.  
Blogger Grétar Orri said...

Ef þú hefðir ekki útskýrt myndirnar þá hefði maður nú getað haldið að þú hefðir lent í svaka slagsmálum af fyrstu myndinni að dæma. Svona líka svaka glóðurauga ;)

12:41 e.h.  
Blogger Heidrun said...

nei, nú er komið nóg! Ég kem um helgina og sæki þig, þú ert greinlega í slæmum félagsskap þarna

12:48 e.h.  
Blogger addibinni said...

Þetta var líka svona svaka fjör. Og já þetta er virti læknaneminn hún Gugga sem skellti sér í gervi ofurhetjunnar kennda við Köngulær

1:35 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

það var svooo þæginlegt að vera í svona full-size samfestingi, leið hreinlega eins og ég væri nakin, þarf að gera meira af því að klæðast svona göllum...!

3:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Bwhahaha!!! gaman að sjá mynd af þér með undirhöku hjá graskerinu :) Það hélt ég að ég myndi aldrei sjá haha :) Ég grenjaði síðan úr hlátri þegar ég sá beljubuxurnar góðu... good old memories :)

1:43 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Arnor æfdi einu sinni skidagøngu!! Thå er madur i svona "spiderman" galla. Eg hef reyndar lika profad svona galla nokkrum sinnum:) Thetta er einmitt eins og ad vera nakinn. Endilega profid ad fara å skidi i svona galla i 20 stiga frosti.
Hilsen Jakob

1:55 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home