miðvikudagur, nóvember 02, 2005

Ég er svo ánægður!


Heiðrún sendi mér póst og allt gengur svo vel hjá henni og henni líður svo vel í Bretlandi. Það er svo gaman þegar allt gengur vel hjá fólki og því líður vel. Hún segir að í fyrsta skipti nái hún að blómstra sem persónuleiki og manneskja. Því ber að fagna. Með fylgir nýleg mynd sem fylgdi með póstinum.

Bara ef allir hefðu það jafn gott og hún...

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

vá bara búinn að gera síðuna svona fína og gera myndasíðu og alles, þú ert greinilega mjög busy í skólanum...eh. heyrðu já arnór, jólatuborgbjórinn kemur í bæinn á morgun, það má ekki missa af því!

2:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gaman að sjá að útlöndin draga fram það besta í ykkur báðum! kv.Anna Lilja

3:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hahahaha:)

Sæt er hún orðin hún Heiðrún mín..!

Kv. Thelma

5:08 e.h.  
Blogger Heidrun said...

ohh, arnór! Ég ætlaði að vera búin að losa mig við þessi 5 kg áður en ég kæmi heim í jólafrí!!

1:27 e.h.  
Blogger Heidrun said...

... þetta er alveg eins og Aron Pálmi, íslenski glæponinn frá BNA! Er þetta kannski hann, under cover í hljómskálagarðinum?

11:57 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home