miðvikudagur, maí 17, 2006

Anda inn...anda út....































Það er aldeilis búið að vera fjör hjá mínum í vikunni.
Heiðrún og Anne komu og heiðruðu okkur Guggu og Björgvin með nærveru sinni okkur til mikillar skemmtunar.

Atburðadagatalið var nú ekki stórt og merkilegt enda við Heiðrún með mastersgráðu í tímaeyðslu.

En gaman var það, hér fylgja með tvær ferskar myndir af mannskapnum að hluta, við á strandbarnum að drekka kokteila og svo hinn stórskemmtilegi Uno sem var leikinn á sunnudagskvöld.

Veit ekki alveg hvað ég á að skrifa meira um ferðina því flest skemmtilegt sem átti sér stað er ekki prenthæft eða grófur einkahúmor þannig ég læt myndirnar bara tala sínu máli.

p.s. er að fara á tónleika með Belle og Sebastian á föstudagskvöld og þar á eftir tónleika með hinni heimsfrægu Nilfisk frá Stokkseyrarbakka sem hitaði upp fyrir Foo Fighters hér um árið. Ligga ligga lái......

5 Comments:

Blogger Heidrun said...

takk fyrir mig :*

7:45 e.h.  
Blogger Heidrun said...

skrifaðu eitthvað

3:20 e.h.  
Blogger Heidrun said...

til dæmis hvað það var leiðinletg á belle og sebastian tonleikunum..

3:20 e.h.  
Blogger Heidrun said...

þú verður allavega glaður að sjá hvað það eru komin mörg comment :)

3:21 e.h.  
Blogger Heidrun said...

..þú skalt ekki halda að mér leiðist!

3:21 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home