Dumb or not?
Jæja börnin mín. Ætla að kanna hvort þið sem ég þekki teljist til gáfumanna eður ei.
Hér fyrir neðan er teksti á útlensku og eigið þið að telja hversu mörg F leynast í honum.
Ekki flókið.
Svarið er svo að finna í efsta kommentinu með þessum pistli. Þetta er ekkert trikk, bara lesið í gegnum þetta og teljið F-in.
God fornojelse
FINISHED FILES ARE THE RE-
SULT OF YEARS OF SCIENTIF-
IC STUDY COMBINED WITH THE
EXPERIENCE OF YEARS
8 Comments:
Tölduð þið 3? EF svo er þá teljist þið normal. Einhver með 4? Sá/sú la la gáfaður/uð.
Rétt svar er 6 F. Já börnin góð, einungis mikil gáfumenni sem eru vel af gvuði gerð geta fundið út úr því.
Heilinn nebbla á bágt með að nema bókstafinn "f" ef hann er í orðinu "of"
Kannið þetta aftur og sjáið hvað gerist.
ég taldi 4
Ég er nú ekki viss um að ég leggist undir hnífinn hjá þér kolla mín ef þú getur ekki einu sinni lesið bókstafi! ;)
Ég taldi að sjálfsögðu sex, maður verður svo gáfaður af því að búa á Vestfjörðum.
to vid gudrun asa likjumst barney.. ta erum vid ekki svo vitlausar eftir allt saman! Eg taldi lika 6
*buuuurp*
ég taldi 6 í fyrsta......
ég sver!!!
enda ávalt verið talin ultra gáfuð manneskja
Þið ljúgið öll, sjénsinn að þið séuð klárari en ég...SJÉNSINNS...ég er gáfuðust í heimi!
Hlýtur að vera eh gallað próf hjá þér Arnór
Ég er skrítinn taldi 5.
Skrifa ummæli
<< Home