þriðjudagur, september 27, 2005

Spennufall!




Fyrst kom hér smá veðurfréttir. Las að heima væri stormur og rafmagnslaust!
Hér er vandamálið af öðrum toga, sólin getur gert mann blindan ef maður er ekki með sólgleraugu. Sjáið líka svo myndirnar. Þetta kemur út eins og ég sé kóngur á stalli og almúginn að líta upp til mín. Ekki beint þannig, og þó!

Eftir góðan afmælisdag á lau. tók alvara lífsins við, skila verkefni í morgun. Og það er alltaf meira en bara að skila einhverju af sér. Hver getur relate-að við að gera verk. sem þú skilur ekki alveg, skila því og vera ekki viss hvort það var rétt, og kynna það svo fyrir framan allan bekkin og 3 kennara á DÖNSKU! Neibb, þetta var my first time. En sem sagt það var í morgun sem ég mætti kl. hálf átta til að gera danskan teksta eftir 5 tíma svefn og 2 tímar í kynningu.
Ótrúlegt en satt þá var ég fyrstur og var bara alls ekkert svo slæmur, meina alls ekki góður, en heldur ekki al slæmur, og spennufallið þegar ég var búinn var ólýsanlegt.

Ég læt mynd fylgja með af verk. Þetta lítur ekki merkilega út, en ég lofa ég er í arkitektaskóla en ekki lýðháskóla fyrir origami. Þetta er grunnurinn að merkri byggingu framtíðarinnar. Bíðið bara.


p.s. kíkið á þessa slóð (ekki MAMMA)http://www.undertheorange.com/blogvideos.html

laugardagur, september 24, 2005

Jeg har fødelsesdag!!!!!



Já börnin góð, nóri litli er orðinn árinu eldri en hann var í gær. Ég taldi 3 ný skegghár, 1 hrukku(datt reyndar af um hádegið) og ég er ekki frá því að hárið sé að þynnast. Þannig þetta eru mínir last days of prime og leiðin liggur niður á við eftir þetta.

Nei, ég ætla nú ekki að vera neikvæður þennan góða dag því fram að þessu hefur hann verið mjög skemmtilegur og virðist ætla vera það áfram.

Þetta byrjaði klukkan 12 í nótt á slaginu að ég fékk afmælissöng á 4 tungumálum undir blikkandi ljósastaur, hjólaferð í körfu og skálaræðu frá fólki sem ég hef aldrei hitt á einhverjum hverfispöbb. Nú í morgun fékk ég líka þessu góðu afmælisgjöf frá Anne sem steikti beikon og hrærði egg, bakaði brauð og bauð okkur Hauki, Kristínu og Alexander að njóta út í garði. Þessu renndum við niður með súkkulaði og möndlukaffi frá Kaffitári sem var smá breyting frá soðna vatninu í skólanum sem þeir kalla kaffi.

Og nú er ég heima hjá höfðingjunum Guggu og Björgvin sem bökuðu súkkulaði köku handa drengnum og sörveruðu med mjólk og ekta rjóma. Nmmm

Og nú er verið að pína ofan í mig rauðvín og í tilefni dagsins ætla ég að gefa eftir. En bara í þetta sinn!!!!

Við ætlum að kíkja hvort það sé laust á Sticks´n´sushi, hef nota bene ALDREI látið ofan í mig hráan fisk en ég borða skötu og grásleppu þannig þetta getur nú ekki verið svo slæmt.

Adios, reynið að njóta dagsins án mín og hafið það gott sama hvar er þið eruð.

föstudagur, september 23, 2005

Ég er á lífi.

Eitthvað hefur maður nú dregið að pósta vegna annríkis í skólanum. Það er svona að vera nemi í útlöndum. Þetta er ekki eins og hobbýskólinn, meina háskólinn heima :)

Það hefur heldur betur hlaupið á snærið hjá mínum, Anna danska komin í heimsókn. Það var mjög fyndið, ég íslendingurinn að sýna henni höfuðborg sína því hún hefur ekki komið í 5 ár.

Kristínu hans Hauks, finnst ég svona ógeðslega skemmtilegur líka að hún er búinn að framlengja 2svar. Átti upphaflega að fara á þriðjudag, síðan í gær og næsta plan er á sunnudaginn. Það svona að vinna í KB. Ég þarf að fá númerið hjá þjónustufulltrúanum!

Ég er svo að verða 23 á morgun. Er kominn með kvíðahnút í magann. Þegar ég var krakki (10 ára) þá var 23 gamalt fólk með börn og ábyrgð. Ekki beint stemmningin hjá mínum. Kannski það breytist í fyrramálið. Svona til að gera lífið auðveldara lét ég gera gjafalista í Illums boligshus og þið hringið bara og sjáið hvað er eftir á listanum til að gefa mér :)

En klukkan að verða 4 á föstudegi, sem þýðir bara eitt: Fredagsbar!!!
So gotta go, það eru allir að biðja mig að drekka einn danskann fyrir sig þannig mar þarf að fara haska sér í þetta. Erfitt líf, pfuff...

p.s. Sól og 20 stiga hiti!!!

sunnudagur, september 18, 2005

Sooooorrrýýý. I sad I was sorry!!!

Þetta var nú soldið illa gert með myndina hér að neðan, en ég hef mig bara ekki í að taka hana út. I find my self staring at it for hours! Svo ekki nóg með það þá er blessunin bara 23 ekki 24 eins og postað var hér um daginn.

Nema hvað það er komið haust hér úti í Tuborg, laufin að falla, skýjað og vindur og BARA 15 stiga hiti. Back home kallast það sumar. En við hér erum svo góðu vön að þetta nær engri átt með þetta veður og er búið að lofa hlýnandi veðri komandi viku.

Lenti í ansi kunnulegu aðstæðum um helgina. Við fórum saman út nokkur úr skólanum eftir fredagsbar og kynntum okkur bari bæjarins. Á einum ansi flottum var allt troðið nema það losnaði sæti hjá 2 skrýtnum dúddum. Annar var eins hlaupari frá austur-þýskalandi og hinn eins og prestur úr Amish-samfélagi. Mér fannst það nú líka svona fyndið og þurfti að benda vinum mínum á það á okkar ylhýra tungumáli. Passaði mig náttla að segja ekki Amish (enda alþjóðlegt orð), þannig ég gargaði að gaurinn væri eins og meðlimur í bandarískum sértrúarflokki sem klæða sig upp og líta út eins og hálfvitar fyrir 100 árum. Hvað segir dúddinn (the amish sem átti ekki að skilja)"hvað, bara íslendingar hér. Við Gunni(austur-þýski hlauparinn) erum alltaf að hitta íslendinga." Þeir eru pottþétt alltaf að lenda í baktali á íslensku greyin því þeir kæmust ekki upp með að líta svona út heima, sad to say.

En hvað lærir maður af þessu. AÐ baktala ekki! Svarið er nei.
Um að gera að baktala, bara læra að hvísla!

Svo ætla ég að starta nýrri hefð hér á síðunni. Ég sendi blóm til fólks sem á það skilið og sú fyrsta sem frá mér blóm fær er hún Mæja pæja sem talar svona líka vel um vini sína á síðunni sinni. www.majap.blogspot.com
Þangað til næst, kveðjur úr hretinu.

laugardagur, september 17, 2005

Til hamingju Heiðrun!



Þessi elska átti afmæli í gær. Vegna tæknilegra örðugleika var ekki hægt að blogga þá en hér kemur afmælisgjöfin. Þessi myndarmanneskja fylgdi mér til Mið-Ameríku hér um árið og hefur elt mig síðan. Þad vekur enga furðu að menn um allan heim falla kylliflatir þegar þeir sjá hana, ég meina take a look!!!

Annars til hamingju með afmælið í gær Heiðrún mín, við Gugga erum að drekka bjór þér til heiðurs í þessum töluðu.

Þangað til næst....

miðvikudagur, september 14, 2005

Ad knulle og klippe

Jæja, lifid ad komast i sinar føstu skordur her. Mar mætir i skolann eldsnemma a morgnanna og er her fram eftir kvøldi. Tetta er vist lif manns næstu 5 arin eda svo. Var loksins ad fa rumid mitt i gær mer til mikillar gledi. (lengi lifi Samskip!!:{ ) Buinn ad sofa a 5 cm tykkri dynu i viku og bakid bara buid.

Eg hef lokid minni fyrstu kritik, en tad er senst tegar vid kynnum verk okkar ( kolateikningar) fyrir professor deildarinnar og hann gagnrynir dæmid. Tad tok 3 tima ad fara yfir allann hopinn og getid hvenær eg var, ja , SIDASTUR!!! Var blautur i gegn af svita og hættur ad geta talad ut af stressi. Kynningin min samanstod af eins atkvædis setningum og miklum handabendingum. Eg skildi nattla ekki alveg kritikina, mikid af erfidum ordum eins og "hvad for i helviden laver du her!!" en held bara ad hann hafi verid sattur.

Tessa stundina sit eg einn og stari ut i tomid tvi nu er komid ad pappamodelum upp ur kolateikningunum. Serdeilis prydilegt.

Svo vil eg minna alla a ad heidurskonan hun Heidrun verdur 24 eftir 2 daga.(16. sept) Hun er nattla ad renna ut blessunin tannig ef einhver ser aumur a blessuninni ta sendid henni skeyti!

Med bestu kvedjum ur Tuborg.

sunnudagur, september 11, 2005

Er tetta nokkud svo ljot sida?

Komidi sæl. Tad lidur enn svoldil stund milli posta vegna net leysis en tad lagast nu i vikunni. Vid Haukur erum loksins komnir med ibudina sem er bara agæt a danskann mælikvarda. Skolinn er lika kominn a skrid, eg er buinn ad velja deild og er nu bara ad teikna kolaverk daginn ut og inn. Tetta er voda arti deild sko, tannig eg er ekki ad hanna hus strax eins og hinir heldur meira ad krumpa pappir og dast ad formunum og ryminu sem myndast. Tetta hlytur ad skila ser i enhverjum voda byggingum!

Annars er bara sol og hiti her alla daga og virdist eingin breyting tar a. Madur fær solsting ut a tad eitt ad hjola i skolann og tad er ekki løng leid.

Til stendur ad opna myndasidu her til ad syna myndirnar ur Rustur ferdinni og lifinu her i borg og kemst hun vonandi fljott a koppinn.

Hef ad setja ut a einn hlut! Tad er akvedinn bankastarfsmadur heima a Islandi sem leidist tad mikid i vinnunni ad hun bara liggur a netinu allan daginn og drullar yfir ljotar bloggsidur. Skv, henni telst tessi ein slik. Min skilabod til tin kæri bankastarfsmadur, ef tu ert med eitthvad diss ta hringi eg bara i einkavin minn Jon Asgeir sem a tig og alla adra heim og læt reka tig!!! Tu munt ekki einu sinni fa vinnu a kassa i Bonus.

Takk fyrir mig, yfir og ut.

miðvikudagur, september 07, 2005

jabba dabba duuu!!

Haldid ekki ad mega piurnar Hedda og Mæja, her nedar a sidunni fallega klæddar, seju ekki mættar her til Tuborg eftir spanar ferd sina. Tær voru a spani til ad kynna ser klædskiptinga og nektarstrendur og voru mjøg sællegar med ta ferd. Tær eru hjer komnar til ad midla af reynslu sinni og drekka Tuborg og vid Haukur hjalpudum teim yfir erfidasta hjallan i teim efnum! En allavega ta faum vid ibudina a morgun en tøkk se SAMSKIP( by the way ekki dila vid ta) ta eru husgøgnin okkar tynd einhversstadar a Atlantshafi og vid støndum uppi audir. GO EIMSKIP OG BJØRGOLFUR!!!! TAngad til næst, kvedja..

föstudagur, september 02, 2005

jesus


Jæja, back again. Enn er tessi leidinlega skrift tvi er ekki kominn i ibudina med mina tølvu. Nema hvad, a tessari mynd er herramadurinn ad taka tatt i CANAL CROSS her i skolanum fyrir hønd hopsins sins a fljotandi pizzu. Hopurinn het sem sagt Sikiley og atti ad finna einhverja leid yfir skurdinn a einhverju sem tengdist nafni hopsins. Eg var bara valinn bakarinn til ad koma fleyginu i heima høfn og gekk lika svona vel.
I dag er buin ad vera deildarkynningu i allan dag og heldur afram a manudag. Eg byrja sem sagt ekki i føst skordudu nami fyrr en eg er kominn inn a deild og tad er føstudag eftir viku.
Vid Haukur førum a morgun upp til Helsingør ad sækja einhvern stol og komum vid i baka leidinni i Louisiana safninu tar sem stendur yfir syning a verkum arkitektsins Jan Nouvelle, sem allir godir ahugamenn um arkitektur tekkja.

En tangad til næst, kvedjur ur Tuborg.